News
Tónleikaröðin Velkomin heim lyftir upp tónlistarfólki sem er nýflutt heim eftir námsdvöl að utan. Hanna Ágústa segist hafa átt smá erfitt fyrst um sinn að fóta sig aftur. Íslenski tónlistarbransinn sé ...
Hlýtt loft er á leið yfir landið og útlit er fyrir að næstu dagar verði þeir hlýjustu það sem af er sumri. Samkvæmt nýjustu veðurspám má búast við að mest hlýni hér á landi verði einmitt í byrjun ...
Ferðamaðurinn, þýsk kona á þrítugsaldri, hafði yfirgefið bíl sinn eftir að hann festist. Ekkert hafði spurst til hennar frá 29. júní.
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, verður ekki með liðinu á HM í desember. Elín Jóna tilkynnti það á samfélagsmiðlum í dag að hún ætti von á barni. Ljóst er að það verði ...
Fangageymslur lögreglu eru fullar eftir verkefni næturinnar. Fimm voru handteknir eftir að hleypt var af skotvopni á hótelherbergi í Reykjavík. Einn var handtekinn eftir stunguárás í Kópavogi.
Húsið sem stendur í útjaðri Chicago var í eigu foreldra Leós í hartnær hálfa öld. Til stendur að almenningur geti heimsótt húsið.
Bráðabirgðarannsókn er lokið á flugslysi sem varð á Indlandi fyrir mánuði síðan. Framleiðendur vélarinnar og hreyflanna eru ekki taldir bera ábyrgð.
Ragnhildur Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann í dag Västerås Open-mótið í Svíþjóð sem er hluti af LET Access-mótaröðinni. Hún er fyrsti Íslendingurinn til að vinna mót á mótaröðinni sem er sú ...
Prófessor í sagnfræði segir ekki hafa komið á óvart að ríkisstjórnin hafi knúið fram atkvæðagreiðslu um veiðigjaldsfrumvarpið. Hann segir málþóf aðeins virka þegar víðtækur samfélagslegur stuðningur ...
„Ég fæ reglulega fréttir af krökkum sem hlusta aftur og aftur og aftur á sömu söguna þangað til þau geta þulið þær utan að við kvöldmatarborðið,“ segir Ingibjörg Fríða, umsjónarkona Þjóðsögukistunnar ...
Lífverðir á vegum sænsku öryggislögreglunnar dreifðu upplýsingum um ferðir valdhafa landsins í gegnum æfingaforritið Strava. Talsmaður lögreglunnar segir að embættið hafi ekki fylgt verklagi.
Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, beitti í dag ákvæði í þingskaparlögum sem takmarka ræðutíma þingmanna. Hún lagði til að umræðu um veiðigjaldsfrumvarpið verði hætt. Þingmenn samþykktu ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results