News

„Í Austurstræti hafa árum saman staðið risastór steypuklumpaskilti í bílastæðum fyrir framan búðina. Þau eru ekki sett upp til að fegra götumyndina, heldur einungis til að loka bílastæðum sem eru skug ...
Orðið á götunni er að fréttastofa RÚV gengið fram af fólki með beinni útsendingu frá „fundi“ um veiðigjöld frá samkomuhúsinu ...
Sunna Kristín Hilmarsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri stefnumála og samskipta hjá atvinnuvegaráðuneytinu, tímabundið ...
Bókin Hefnd Diddu Morthens eftir Sigríði Pétursdóttir vann Nýjar raddir handritasamkeppni Forlagsins.  Bókin fjallar um Diddu ...
Með vorinu kemur fuglasöngurinn og suðið í hunangsflugunum en því miður líka fretið í skellinöðrunum sem æða um borg og bý.
Jewells Chambers er 39 ára og frá New York í Bandaríkjunum. Árið 2016 flutti hún til Reykjavíkur, hér hefur hún eignast kærasta, stofnað fyrirtæki og líður vel. Jewells heldur úti YouTube-rásinni All ...
Maður að nafni Böðvar Björnsson gagnrýnir Samtökin ´78 í grein á Vísi en hann segist hafa gengið til liðs við samtökin á ...
Líkið sem fannst í sjón­um milli Eng­eyj­ar og Viðeyj­ar 13. maí síðastliðinn er af Hjalta Snæ Árna­syni, 22 ára. Móðir hans, ...
Áhrifavaldurinn Bergsveinn Ólafsson, kallaður Beggi Ólafs, hefur mikinn áhuga á heilsu, bæði andlegri og líkamlegri. Hann birtir reglulega færslur á Instagram um hvernig hann hámarkar hamingju sína og ...
„Ég segi við ykkur reiða fólk, það er ekki við Vegagerðina eða verktaka að sakast,“ segir Sigþór Sigurðsson, framkvæmdastjóri ...
Þrír létust og nokkrir til viðbótar slösuðust þegar þeir urðu fyrir eldingu á einum þekktasta ferðamannastað Asíu á föstudag.
Sagt er að fyrrverandi NFL-þjálfarinn Bill Belichick, 73 ára, hafi lagt fram sérstaka beiðni fyrir kærustu sína, Jordan Hudson, 24 ára, þegar samband þeirra var ennþá leyndarmál. Bill, sem þjálfaði Ne ...