News

Fyrsta mastrið af 86 í Suðurnesjalínu 2 reis í gær og markar það tímamót í verkefninu. Greint er frá framkvæmdinni á vef ...
Á fundi bæjarráðs Grindavíkur þann 6. maí var lagt fram yfirlit yfir fasteignagjöld ársins 2025. Þar kom fram að í samræmi ...
Lýðheilsuráð Reykjanesbæjar hvetur til þess að sett verði sameiginleg stefna um símalaust skólaumhverfi í öllum grunnskólum ...
Strandveiðibátur sem strandaði í Leirunni í nótt sökk þegar hann var dreginn af hólmanum undir morgun. Tryggingafélag bátsins ...
Reykjanesbær vinnur að metnaðarfullu verkefni um uppbyggingu á svokölluðum Akadem-íureit, sem er staðsettur austan við ...
Lítill fiskibátur strandaði á hólma í Leirunni í nótt. Sjóbjörgunarsveitir á björgunarskipinu Hannesi Þ. Hafstein og á Nirði ...
Nítjánda tölublað ársins frá Víkurfréttum er komið út. Rafrænt blað er komið á vefinn og prentuðum blöðum verður dreift í ...
Frá og með 28. maí munu þeir sem gert hafa hollvinasamning um sínar gömlu eignir í Grindavík einnig geta gist í þeim. Um er ...
Blóðbankabíllinn verður í Reykjanesbæ við KFC, Krossmóa, þriðjudaginn 20. maí frá kl. 10:00-17:00.
Vinnslutillaga að deiliskipulagi fyrir Breiðbrautarreit á Ásbrú liggur nú fyrir og markar mikilvægt skref í þróun svæðisins.
Vinnumálastofnun hefur sagt upp þjónustusamningi við Reykjanesbæ um móttöku og þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd.
Aprílmánuður var annasamur hjá Brunavörnum Suðurnesja. Alls bárust 295 sjúkraútköll, þar af 86 í hæstu forgangsflokkum (F1 og ...